28.5.2006 | 23:24
Meirihlutinn fallinn.
Ţá er kosníngum lokiđ og víđa féllu meirihlutar.Hér í Grímsnes og Grafníngshreppi féll meirihluti C lista sem samanstóđ af D og F.K listi jafnađar og félagshyggjufólks vann nauman sigur.Ţar mun hafa skift máli atkvćđi 6 Byrgismanna er höfđu hér kosníngarétt.Ţađ má eiginlega segja ađ Ómega hafi fellt C listan međ ţví ađ kaupa skólann,ţví ţađ ríkti ekki sátt um ţađ í sveitinni hvernig stađiđ var ađ ţeim málum,frekar en svo mörgu sem ţessi listi barđi í gegn međ einrćđisvinnubrögđum.
Allavegana virđist nýr meirihluti hafa skilníng á starfi okkar í Byrginu og komu ţeir í heimsókn til ađ frćđast um ţađ.C listi hefur veriđ á móti Byrginu leynt og ljóst međ Gunnar oddvita í broddi fylkingar.Já dramb er falli nćst.Ţađ er oft betra ađ hreykja sér minna og setja sig ekki í hásćti og ţykjast yfir ađra hafin,falliđ er hátt.Til hamingju allir er láta sig lítilmagnan skifta máli.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1574
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.