18.6.2006 | 11:46
Kæru vinir!
Ég vil minna ykkur á sem eruð svo almennileg að heimsækja þessa síðu,að skrifa í gestabókina og endilega að gera athugasemdir og hleypa smá fjöri í þetta.Hvað um það þetta er nú ekki aðalmálið í dag.Nú er loksins rigníngarlaus dagur en skyjað,viðrar þokkalega til útiveru.Maður hefði nú gott af því að fara í góða gönguferð í staðin fyrir að sitja við tölvuna,reykja og þamba kaffi og ekki sýst,stækka bumbuna,en hún dafnar ágætlega þessa dagana enda líka búið að vera þónokkur veisluhöld undanfarið.Hvernig væri að stofna gönguhóp Byrgisins????eruð þið til?Ég er til.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 1959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Já gönguhóp? Hélt menn væru komnir á Land Rover hehe
hreinsi (IP-tala skráð) 18.6.2006 kl. 16:12
Bweee Heehe he, ertu búinn að fá þér All Over Land Rover innhringitóninn frá Innhringitónaranum.:) hehehe ganga hvað? göngur eru í september. það þarf ekkert að æfa göngulag fyrr en í lok ágúst og þá kemur Parsons-Byrgisbandið og æfir göngulagið.:)
Parson Cash On LA-3 (IP-tala skráð) 29.6.2006 kl. 06:58
hvert á svo að labba Mr. Land Rover er ekki plenty plenty í dagskránni þinni nú þegar en hey ég er til ef mar er uppfrá þegar á að leggja af stað í göngu
kv.Ósk http://4credence.blogspot.com/
Ósk (IP-tala skráð) 29.6.2006 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.