29.7.2007 | 23:06
Afmćli-Grundarfjörđur-Búđardalur.
Á laugardaginn fórum viđ í afmćli hjá Íngu mágkonu,ţađ var matarveisla međ öllu tilheyrandi og heppnađist mjög vel. Ţađ hafa sennilega veriđ ţarna 70-80 manns í sínu besta spússi. Eftir veisluna var stefnan tekin á Grundarfjörđ,og međ í för voru Eva,Hákon Kristberg og ađ sjálfsögđu ég.Vorum viđ komin ţangađ upp úr miđnćtti,ţar var mikiđ fjör og margt fólk.Hittum viđ ţar Kristborgu og Sigurjón. Vagninum var tjaldađ í hvelli og Kristberg borin til hvílu en hann hafđi sofnađ á leiđini. Eva skellti sér á röltiđ međ fornum vinkonum en viđ feđgar urđum eftir,enda orđnir ferđalúnir. Á Sunnudeginum var tekiđ saman í hasti enda nálgađist mikiđ og dökkt rigningarský og ekki ađ spyrja ađ,rétt náđi vagninum niđur og ţađ fór ađ rigna. Viđ ákváđum ađ fara til Búđardals og kíkja á Kalla og Kollu sem ţar búa. Kalli var nú bara ein í kotinu međ barniđ og hundinn,en Kolla var á spítala. Snöruđum í okkur nokkrum kaffi og svo var lagt af stađ heim á leiđ og fariđ Bröttu brekku. Í Borgarnesi stoppuđum viđ í Hyrnuni og fengum okkur ađ borđa,og viti menn er viđ komum út var 40 manna rúta komin hálf upp á tjaldvagninn,já viđ erum alltaf jafnheppinn. En ţađ skrítna var ađ lítiđ sá á vagninum en rútan var töluvert skemmd,Lögreglan kom og tók myndir og skýrslu af rútubílstjóranum sem var reynslulítil únglíngur og í órétti ţar sem viđ vorum í stćđi og kyrrstćđ. Viđ vorum svo komin heim um kl 8 búin á sál og líkama eftir ţennan sprett.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1965
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ţrír reyndust úr eldi komnir
- Einu flokkarnir á ţingi sem bćta viđ sig fylgi
- Sýknađur ţrátt fyrir ađ viđurkenna dreifingu nektarmyndar
- Létu greipar sópa á skrifstofunni: Kemur á versta tíma
- Fordćmir nýjar landtökubyggđir á Gasa
- Allir í Skagafirđi komnir međ rafmagn
- Óvissa um pakkasendingar
- Vilja auka öryggi og faglegt starf á leikskólum
- Ríkislögreglustjóri harmar háttsemi sérsveitarmanns
- Fjórir greinast á ári: Enginn smitast hérlendis
Erlent
- Erin veldur usla
- Unglingur í 10 ára fangelsi: Skipulagđi fjöldamorđ
- Stefna fyrir gluggasćti án glugga
- Úkraínumađur handtekinn fyrir Nord Stream
- Segir Evrópu ţurfa ađ bera bróđurhluta byrđinnar
- Tók 12 tíma ađ ráđa niđurlögum eldsins
- Húsiđ hristist međ okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verđur tryggt
- Allt ađ 46,6 metrar á sekúndu
Fólk
- Áriđ hefst međ pomp og prakt
- Stríđsdrama tekiđ upp á Íslandi
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvađ öđruvísi
- Matarlyst í bland viđ kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stćldi Jennifer Lopez
- Ţótti of mikilvćgt til ađ missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
Íţróttir
- Breiđablik - Virtus, stađan er 1:1
- Hélt hreinu og Evrópudeild innan seilingar
- Stjarnan - FH, stađan er 1:0
- Ţór/KA - FHL, stađan er 2:0
- Nýtti sér mistök varnarmanns (myndskeiđ)
- Frá Leverkusen til Bournemouth
- Hvalreki hjá Íslandsmeisturunum
- Danski reynsluboltinn hćttur
- Ísland tapađi fyrir gestgjöfunum
- Landsliđsmađur til Leeds
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.