Komin frá Sigló.

Jæja,þá er maður komin heim úr Sigló útileguni.Þetta var bara gaman og veðrið þokkalegt. Fór samt að kólna seinnipart Laugardags. Nú er búið að setja upp síðu og vara við vélaleigu vegna slælegra vinnubragða. Ég ættla ekki að blanda mér mikið í þessa umræðu,enda þekki ég þarna til,en netið er óvægið og þaðsem fer á netið verður þar. Menn eiga ekki að gefa svona færi á sér. Það er stutt í berjamó hjá mér,konan fór á bak við hús í gær og týndi helling af bláberjum sem eru stór og góð. Ég fór í gær og pantaði mér nýjan bíl,þetta er Kyron jeppi,bens disel og bens zf 5 gira sjálfskifting,hásingar og millikassi frá Borg og warner+Dana spicer 30. Svo maður spyr? hvers lenskur er þessi bíll,jú hann er sagður frá Kóreu. Hvað um það hann kemur til landsins núna 20 og er fyrsti bíllinn með þessum blá lit sem kemur hingað. Og ekki skemmir eyðslan,innan við 9 ltr/100. Jæja það er best að fara að pakka saman tjaldvagninum en ég varð að pakka honum blautum saman á Sigló. Lifið heil.

                                                                       Jobbi 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband