19.8.2007 | 17:04
Menningarnótt??????
Viđ bjuggumst viđ ţessu segir lögreglan er hún er spurđ út í atburđi menningarnćtur. Smá pústrar hér og ţar,og yfirleitt saklaust fólk sem verđur fyrir barđinu á fólki sem er ekki ađ skemmta sér,heldur skemma fyrir öđrum. Ég hins vegar var í fimmtugsafmćli í gćr í félagsheimilinu á Borg. Ţetta var mjög sérstakt,en nágranni minn,hann Guđni bauđ fólki upp á kjötsúpu,kaffi og bjór. Ţetta var mjög ţjóđlegt og fékk ég ţá hugmynd ađ ţegar ég yrđi fimmtugur,ađ hafa annađ hvort saltađ hrossakjöt eđa hángikjöt,en mér finnst bćđi alveg sérstaklega gott. Hvernig lýst ykkur á ţađ?
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1558
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.