Að treysta Guði.

114-22065 Um helgina var ég að velta fyrir mér hvort ég ætti að taka að mér ákveðið smíðaverkefni í bænum,sem tryggði mér vinnu í vetur og jafnvel fram á sumar. Með tilheyrandi kostnaði og þá sérstaklega akstrinum á milli,þá var ég ekki ýkja spenntur en þar sem ég er nýr í þessum geira virtist þetta vera það eina sem í boði væri. En viti menn,í morgun hringdi í mig húsasmíðameistari hér fyrir austan og bauð mér að taka þátt í nokkrum verkefnum með sér í vetur,og þá er verið að tala um 1 einbýlishús,1 raðhús og sumarhúsasmíði. Sem sagt nóg verkefni heima fyrir,já Guð er góður. Síðan Byrgið dó Drottni sínum hefur allt gengið upp hjá okkur og við eigum líf í fullri gnægð í dag,en það sama er því miður ekki hægt að segja um aðra er þar voru.

                                                                     jobbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ruth

Til hamingju Jobbi minn :) 

Ruth, 2.9.2007 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1558

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband