DV-Byrgið-Útvarp Saga.

Í helgarblaði DV var farið yfir svokallað Byrgismál,í hvaða farvegi það væri og hver staðan væri alment varðandi þær sakagiftir sem Guðmundur er ásakaður um og svo nú einnig kona hans. Ég var nú hissa að heyra það að hún væri með réttarstöðu sakborníngs.Þessu máli þarf að fara að ljúka og fyrst og fremst þeirra vegna,þetta er orðin allt of langur tími í óvissu og kvöl.Mér er alveg sama um það hvort þau eru sek eða saklaus enda sagt það áður,en þessu þarf að ljúka hvort sem það er dómur eður ei. Það sem vakti forvitni mína voru viðbrögð þeirra og lögmanns þeirra og ekki sýst Jóns Arnarrs, ég sá ekkert í þessari grein sem ekki hefur komið fram,fyrir utan það sem Ólöf sagði varðandi þátt Helgu í þessu máli.Kæra,meinyrðamál og skaðabætur voru svörin frá Hilmari Baldurssyni,þetta var líka sagt varðandi Kompásþáttinn og líka varðandi birtíngu myndbandsins fræga. Hvar eru kærurnar? ef fólk er svona saklaust afhverju er þá ekki kært í staðin fyrir að hóta því bara. Hilmar skólastjóri segir að ekkert hafi verið í gögnum eða upplýsingum frá Helgu er hún var ráðin sem benti til þess að hún væri með réttarstöðu sakborníngs,hver var að fela hvað? Ef þú ferð inn á wilkipedia alfræðiorðabókina geturðu lesið staf fyrir staf það sem kom fram í DV,að undanskyldum þætti Helgu og svo því að lóðirnar væru komnar á nauðúngarsölu það sérðu í lögbirtingi.Þetta mál hefur lagt líf margra í rúst og truflað aðra að reyna að hefja nýtt líf og allir orðnir þreyttir á þessu máli.Því þarf að klára þetta eins og áður var sagt svo þeir sem þurfa að axla ábyrgð geri það og hinir geti snúið sér að daglegu lífi.Það var einkennilegt útspil á útvarpi Sögu á Föstudaginn,og þá væntanlega eftir símtal frá Guðmundi Jónssyni.Það var svona skilið eftir hjá fólki að þar sem ég hefði starfað í Byrginu og þar að auki tengdasonur ritstjóranns,þá væri þetta runnið undan mínum ryfjum. Þvílík fásinna og firra,enda ekki skrítð útvarpsstórinn þar ku sjaldan vera edrú og öll umgerð á stöðinni í kjaftasögu formi eins og flestir vita sem hlusta á hana. Ef Guðmundur heldur þetta,þá er hann mikklu veikari en ég hélt og bið ég Drottinn um lækníngu handa honum.

Drottinn blessi ykkur öll til sjávar og sveita sem sannleikanns leita.

                                                                  Jobbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1674

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband