Að þiggja og gefa.

Oft tökum við lífinu sem sjálfsögðum hlut,´hugsum lítið til náungans,bara um okkur.Ef öðrum gengur vel,erum við gjörn á að ætla honum hið versta. Þetta heitir öfund og þetta hef ég gengið í gegnum sjálfur. Eftir að ég frelsaðist lærði ég að þiggja,ég hafði átt mjög erfitt með að þiggja en alltaf verið duglegur við að gefa og hjálpa fólki þó ég segi sjálfur frá. Oft gerði ég þetta af vorkunnsemi eða til að friða samvisku mína vegna míns lífernis þá. Í dag gef ég með gleði af því að ég get gefið með hreinu hjarta og þá er ég ekki endilega að tala um peninga,það er hægt að gefa meira en þá.Gefa uppörvun,gleði von og trú,gera því greiða í orði og verki. En til þess að geta þetta þarf að læra að þiggja án þess að finna fyrir ölmusutilfinnígu,en þannig leið mér alltaf fyrst. Drottin blessi.

                                                                 Jobbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1674

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband