8.9.2007 | 00:29
Að þiggja og gefa.
Oft tökum við lífinu sem sjálfsögðum hlut,´hugsum lítið til náungans,bara um okkur.Ef öðrum gengur vel,erum við gjörn á að ætla honum hið versta. Þetta heitir öfund og þetta hef ég gengið í gegnum sjálfur. Eftir að ég frelsaðist lærði ég að þiggja,ég hafði átt mjög erfitt með að þiggja en alltaf verið duglegur við að gefa og hjálpa fólki þó ég segi sjálfur frá. Oft gerði ég þetta af vorkunnsemi eða til að friða samvisku mína vegna míns lífernis þá. Í dag gef ég með gleði af því að ég get gefið með hreinu hjarta og þá er ég ekki endilega að tala um peninga,það er hægt að gefa meira en þá.Gefa uppörvun,gleði von og trú,gera því greiða í orði og verki. En til þess að geta þetta þarf að læra að þiggja án þess að finna fyrir ölmusutilfinnígu,en þannig leið mér alltaf fyrst. Drottin blessi.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1674
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Páfi sem þorði en hefði mátt ganga lengra
- Eiríkur um skrif Höllu: Óboðlegt og óskiljanlegt
- Tóku við 147.000 tonnum í fyrra
- Kórlög flutt af einlægni og hlýju
- Kópavogsbær hættir við bratta hækkun gjalda
- Frans páfi var einstakur og opinn fyrir öllum
- Úðavopni beitt: Fjórir handteknir
- Halla minnist nú Frans páfa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.