Hraglandi

 

 elvisblog 

Frá því ég man eftir mér hef ég verið einlægur aðdáandi Elvis. Hann bjó til rokkið úr þeirri tónlist sem hann hafði alist upp við,og ekki sýst blues. En fyrst og fremst var það þessi ótrúlega rödd sem greip fólk. Því miður lifði hann þannig lífi sem gerði það svona stutt,en tónlist hans lifir.

   Noll og tott,þrasi og þöngull og svo skralli og skralla.

hvað eiga þessir aðilar sameiginlegt sem að ofan eru taldir. Jú,þetta eru svekktir og sárir einstaklingar sem gengur misvel í lífinu,eru alltaf að finna að,ásaka aðra,þola ekki gagnrýni ef hún beinist að þeim eða einhverjum þeim nákomin. Hafa alltaf rétt fyrir sér,ljúga ekki og vita allt um þig.

Ég þekki fullt af svona fólki,og það sem leiðinlegast er að allir telja þeir sig frelsaða,frá hverju?. Ekki lyginni,ekki óheiðarleikanum,ekki falsinu og hræsninni. Hvar er þetta fólk statt í lífinu? Allsstaðar og hvergi held ég. Það er svona hópur í kringum mig sem hefur svo skipt sér í 2 hópa og meira seiga ákveðið í hvaða hóp ég sé. Því til upplýsingar er ég í hópi Jesús Krists,sem dæmir ekki,tekur ábyrgð á orðum sínum og gerðum fyrr og síðar. Þetta mættu hinir gera til að uppfylla sína trú eða eru þeir villutrúar.? Mín reynsla af kristnum samfélögum er þannig í dag að þar er engum treystandi,það er meira að marka dílerinn eða neitandann út í bæ,því sjaldan lýgur almannarómur. Þetta eru svona smá hugleiðingar inn í helgina, Drottinn blessi ykkur öll.

                                                              Jobbi

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1674

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband