28.9.2007 | 22:02
Hraglandi
Frá því ég man eftir mér hef ég verið einlægur aðdáandi Elvis. Hann bjó til rokkið úr þeirri tónlist sem hann hafði alist upp við,og ekki sýst blues. En fyrst og fremst var það þessi ótrúlega rödd sem greip fólk. Því miður lifði hann þannig lífi sem gerði það svona stutt,en tónlist hans lifir.
Noll og tott,þrasi og þöngull og svo skralli og skralla.
hvað eiga þessir aðilar sameiginlegt sem að ofan eru taldir. Jú,þetta eru svekktir og sárir einstaklingar sem gengur misvel í lífinu,eru alltaf að finna að,ásaka aðra,þola ekki gagnrýni ef hún beinist að þeim eða einhverjum þeim nákomin. Hafa alltaf rétt fyrir sér,ljúga ekki og vita allt um þig.
Ég þekki fullt af svona fólki,og það sem leiðinlegast er að allir telja þeir sig frelsaða,frá hverju?. Ekki lyginni,ekki óheiðarleikanum,ekki falsinu og hræsninni. Hvar er þetta fólk statt í lífinu? Allsstaðar og hvergi held ég. Það er svona hópur í kringum mig sem hefur svo skipt sér í 2 hópa og meira seiga ákveðið í hvaða hóp ég sé. Því til upplýsingar er ég í hópi Jesús Krists,sem dæmir ekki,tekur ábyrgð á orðum sínum og gerðum fyrr og síðar. Þetta mættu hinir gera til að uppfylla sína trú eða eru þeir villutrúar.? Mín reynsla af kristnum samfélögum er þannig í dag að þar er engum treystandi,það er meira að marka dílerinn eða neitandann út í bæ,því sjaldan lýgur almannarómur. Þetta eru svona smá hugleiðingar inn í helgina, Drottinn blessi ykkur öll.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1674
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Páfi sem þorði en hefði mátt ganga lengra
- Eiríkur um skrif Höllu: Óboðlegt og óskiljanlegt
- Tóku við 147.000 tonnum í fyrra
- Kórlög flutt af einlægni og hlýju
- Kópavogsbær hættir við bratta hækkun gjalda
- Frans páfi var einstakur og opinn fyrir öllum
- Úðavopni beitt: Fjórir handteknir
- Halla minnist nú Frans páfa
- Varnargarður við brúarstæði
- Innbrotsþjófar gripnir að verki
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.