6.10.2007 | 14:53
Hver er þinn Guð?
Þetta er erfið spurning og vandsvarað. Það sést sennilega best á lífsstíl fólks hver er þeirra Guð. Ekki endilega á eignastöðu því ekki vill Guð fátækt,heldur líf í fullri gnægð. En við eigum þá líka að gefa frá okkur til hinna efnaminni og með því leggjum við inn í Guðsríkið og aukum uppskeru okkar. Palli í næsta húsi á gamla ódýra bíldruslu,hann leigir,er í vinnu og er frelsaður en alltaf blankur,af hverju? Jú hann talar ekki við hvern sem er,er afundinn,gefur ekki frá sér en er duglegur við að þiggja. Hann er fastur í öfund,afbrýðisemi og skilur ekki afhverju ekkert gengur hjá sér. Það er einfalt svar við því,maður gefur þó maður eigi lítið,maður tekur þátt í samfélaginu og gefur af sér kærleik. Guð er ekkert annað en kærleikur,ást og viska og hann segir,þú getur ekki þjónað 2 herrum hvað þá fleirum. Það er ekki hægt að halda og sleppa til skiptis,maður er eða er ekki ekki. Slúður slabb og kjaftagangur á mjög auðvelt með að rugla fólk í rýminu,vilt þú vera einn af þeim? eða einn af hinum staðföstu?
Drottinn blessi þig
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1465
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
voðalega á Palli pátt. Hann kanski fattar það síðar þegar hann rennur á rassinn með þetta allt kanski er hann ríkir í anda?? hver veit allvegna ekki ég. Drottinn og lofa hann því að Hann veitir líf í fullri gnægð. Þó svo að það se nú ekki það veraldlega sem Hann horfir á heldur hjarta hvers og eins. þó svo að einhver se bláfátækur í aurum og hlutum talið þá er hann jafnvel auðugur í Guði. safnar fjársjóð á himini því mar fer nú heim á sama hátt og mar kom allsnakin og á hús og bíla. Drottinn blessi þig kv Linda
Linda (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 17:17
smá leiðretting það vantar n í án hus og bila.. ásamt fleirrum linda
Linda (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 17:24
Takk fyrir innlitið Linda. Palli þarf svo sem ekkert að eiga bágt,og rétt er það að nakin komum við í þennan heim og nakin förum við. Það sem ég á við er það hvað allt er miklu léttara og betra ef maður reynir að gera vilja Guðs,en við erum ekki fullkomin og það veit hann best,en hann umbunar með margvíslegum blessunum til að gera okkur lífið auðveldar,og þar með talið hús,jú hann lofar okkur mat klæði og þaki yfir höfuðið og líf í fullri gnægð sem er að eiga sitt og gefa öðrum af sínu. Drottinn blessi þig. kv jobbi
jósep sigurðsson, 7.10.2007 kl. 18:59
það er nú voða oft þannig ef mar rettir fram litlafingur að þá er öll hendin tekin jafnvel báðar. ég hef unun af því að blessa fólk og styrkja eins og ég get og Drottinn gefur mer að blessa. ég geri ekkert fyrr en Hann talar sem er reyndar mjög oft. ég á orðið bræður og systur útum allan heim sem ég er í sambandi við í gegnum netið og það er æði að geta vittnað fyrir asíubúa og víðar gefið von þannig og það hefur virkað. Og að geta notað tæknina á þennan hátt er mjög gott. Drottinn hefur blessað mig á margan hátt án Hans er ég ekkert og ætti ekkert. ég missti allt heimili og fjölskyldu en nú hef ég fengið þetta allt til baka og meira til. svo kallaðan bónus. mer er treyst fyrir barni þó svo að ég hafi misst hin frá mer. mer er treyst fyrir flottri íbúð sem þessari þó svo að ég hafi glatað hinum. ég á þetta ekki en er samt mitt heimili sem Drottinn hefur gefið okkur að búa í. fyrir Hann er ég ekkert.
Í gærdag talaði ég við þrjá einstaklinga á Sólheimum sem eru veik. Gaman var að sjá þegar brosið færðist yfir andlit þeirra. og hvað þau eru hamingjusöm þrátt fyrir veikindi sín. aðalatriðið var að þeim fanst "agalegt að kaffihúsið væri ekki opið á svona fallegum degi fyrir fólkið her og þá sem eru í bíltúr eins og ykkur"
fólk mun alltaf smána okkur og skíta út fyrir nafn Hans og það er bara í fínu lagi. ég er vön því að vera á milli tannanna á fólki og er orðin þokkalega ónæm fyrir því. fólk pískrar alltaf ef mar kemur að því það veit að mar var í Byrginu og mer er alveg sama því að ég skammast mí ekki fyrir að hafa verið þar. því að þar eignaðist ég algjörlega nýtt líf innihaldsríkt og gott. skin og skúrir en samt gott. Og ég elska Drottinn minn fyrir að elska svona vittlising eins og mig
Linda (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.