15.10.2007 | 23:06
Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?

Ungur sæfari var svo lánsamur að komast yfir fjársjóðskort Svartskeggs. Eftir miklar hrakfarir fann hann loks eyjuna þar sem fjársjóðurinn var grafinn í skjóli stórs pálmatrés. Á trjábolinn var eftirfarandi rist:
Standir þú við trjábol þennan hefur þú fundið fjársjóðskort mitt. Gullið gróf ég beint undir fótum þínum djúpt í jörðu, eða þar til höfuð mitt var tvisvar sinnum hæð mína undir yfirborðinu.
Svarið finnur þú hér.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.