9.11.2007 | 18:33
ÚFF svo kallalegt-svo glatađ!
Ég hef alltaf veriđ samferđa íviđ eldri mönnum,svona cirka 10 árum eldri en ég. Kannski vegna ţess ađ ég byrjađi snemma til sjós ţar sem allir voru eldri en ég.Ađ sjálfsögđu lćrđi ég mikiđ af ţeim bćđi gott og slćmt eins og gengur til sjós en ţar var ég í 17 ár.Ég fór ađ vinna viđ bílasprautun 1996 og sótti námskeiđ í ţví fagi og er talin góđur bílamálari. En ţađ var alltaf ţessi 10 ára munur í gangi.Sá sem ég var ađ sprauta fyrir í nokkur ár er í Oddfellow og bauđ mér inngöngu,en ţađ fannst mér bara veri fyrir eldri menn,einnig bauđ hann mér í kirkjukór Keflavíkur og ţađ fannst mér enn verra.Ég 35 0g hann 50 ára,mér fannst ég svo ungur. Hvađ um ţađ í dag er ég í karlakór Hreppamanna sem gefur út cd,tekur ţátt í kóramótum,fer erlendis og mikiđ félagsstarf í gangi.Finnst ţetta í lagi núna,er eitthvađ sem breytist er mađur verđur 45?ţađ held ég satt ađ segja fannst mér ţetta hálf kjánalegt fyrst er ég var platađur inn í ţennan kór af vini mínum sem er fimmtugur,en ţetta er svo gaman. Ég hef bara veriđ of lengi ađ henda af mér táninginum,eđa hvađ haldiđ ţiđ?.Og í kvöld er karlakvöld hjá kórnum og MIG hlakkar til,ég trúi ţessu ekki.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1464
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
Athugasemdir
obbbbbboslega ertu gamall mar......
Gulli litli, 9.11.2007 kl. 20:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.