9.2.2008 | 10:29
Hér logaði himininn og tré lögðust flöt.
Það var eins og það væri gamlárskvöld hér á Borg í gærkveldi.Þvílíkar eldingar og ekki vantaði vindinn.Ég varð að fara út og ná í dót sem ég taldi öruggt hér við húsvegginn,en svo var nú aldeilis ekki.Notaði tímann í gærkveldi við að ganga frá útiskrautinu sem komið var í hús og nú er það komið á loftið.Núna gengur á með svörtum éljum en bjart á milli.Nú er maður farin að sjá alvöru vetur.En eins og flestir vita hefur varla verið hægt að tala um vetur undanfarin ár,nema sem árstíð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1464
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.