17.2.2008 | 16:57
Hvað sagði ég!
Hann var ekki lengi að forða sér,þetta er sorglegt og mikil niðurlæging fyrir réttarkerfið.
Pólverjinn, sem grunaður er um vera valdur að andláti fjögurra ára drengs á Vesturgötu í Keflavík í byrjun desember, fór úr landi í morgun. Þetta staðfesti lögreglan í dag. Farbann yfir manninum féll úr gildi í síðustu viku og var hann þar með frjáls ferða sinna. Lögreglunni á Suðurnesjum þótti ekki ástæða til að fara fram á framlengingu farbanns yfir honum þar sem sú afstaða hæstaréttar lá fyrir að slík krafa yrði ekki samþykkt. Rannsókn málsins mun engu að síður halda áfram, að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.