18.2.2008 | 17:29
Hvað er meira virði en sjálfstæði?
Sumir hafa farið hér mikinn á blogginu vegna sjálfstæðisyfirlýsingar Kosovo.Talað um að Serbar eigi þetta land og þeir muni ekki láta þetta viðgangast.Það er nú einu sinni þannig að þarna eru muslimar í miklum meirihluta,en Serbar í minnihluta.Þarna eru 2 ólík trúarbrögð á ferðinni.Muslimar og kristnir.Kannski er enn eitt trúarbragðastríðið í uppsiglingu,hver veit?Kosovo er búið að vera í gjörgæslu rúman áratug,því ættu þessi tvö þjóðarbrot að setjast niður,mynda stjórn og vinna saman að sjálfstæði þjóðarinnar með þarfir fólksins í huga.En ekki vilja drápsglaðra foringja beggja aðila.Þetta er mín skoðun.
Bretar, Frakkar, Ítalar og Þjóðverjar viðurkenna Kosovo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Frændi. Er ekki mjög hrifin af Serbum,og skil ekki alveg hvernig þeir geta átt land þar sem þeir eru í minnhluta... og því miður er það nú svo þegar ofstækismenn eiga í hlut þá er ekki spurt um þarfir eða velferð fólksins...
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 19.2.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.