Hver hugsar um okkur?

Stjórnmálamenn er mjög uppteknir af ástandinu í Tíbet,Kína,Írak og Löndum þar í kring,forsetakosningum í USA.Hvað kemur okkur þetta við núna?Ástand efnahagsmála orðið bágborið,skuldsetning heimila í botni,minnkandi kaupmáttur og aukin verðbólga.Daglegar hækkanir á eldsneyti og hækkun matvöruverðs framundan.Væri nú ekki nær að beina kröftum sínum að því að klára garðinn sem þau voru kosin til að passa áður en farið er að ráðleggja öðrum?Seðlabankinn fær ekki svigrúm vegna aðgerðaleysis stjórnmálamanna,til að lækka vexti.Þetta snýst ekki um það að ganga í ESB,erum hvort sem er ekki gjaldgeng þar inn miðað við ástand .Það þarf að lækka vexti,það þarf að keyra niður verðbólgu,auka kaupmátt koma jafnvægi á hagkerfið.Það er verið að tala um margar samhæfðar aðgerðir til að laga þetta ástand,og hverjir eiga að gera það?Stjórnmálamenn sem ég og þú kusum á þing.Skrúfa fyrir þessar utanlandsferðir þeirra og láta þá vinna heima,fyrir okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll Jósep
Ættu að líta sér nær.
Gleðilega páska
Biðjum Jerúsalem friðar.
Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.3.2008 kl. 21:35

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Sæll frændi. Er innilega sammála þér, en við stöndum frammi fyrir gamalkunnu fyrirbrigði,þegar þessir gaukar eru komnir inn á þing þá er auka atriði að koma  einhverjum  af þeim málum sem voru á loforðalistanum fyrir kosningar áframþÞað verður ekki kosið aftur fyr en eftir fjögur ár og þeir vita sem er að pólitíkst minni Íslendinga er afar takmarkað og ekkert hjá sumum.

Hvað er nú að ske í bankamálunum? Átti það ekki að vera allra meina bót að einkavæða þá. Nú þegar kreppir að og einkavianvæðinga gæðingarnir eru búnir að missa allt niður um sig,þá á ríkið að hlaupa umdir bagga og bjarga þeim.

Öll einkavæðing á þeirri þjónustu sem ríkið rak,er hálfu verri og mikið dýrari en áður var,og sér ekki fyrir endan á þeirri hnignun.Það er best að hætta þessu núna en það mætti skrifa langt mál um þetta.Óska þér og þínum gleðilegra páska.

 Kveðja.

E.S. Þetta með Þorbjörn var bara smá grín. Skiptir annars nokkru máli hvar er komið út?, bara að fá gat í gegn.

Ari Guðmar Hallgrímsson, 23.3.2008 kl. 23:31

3 Smámynd: Gulli litli

Stöndum við ekki bara frammi fyrir því að fara að lifa í smræmi við efnahaginn?

Gulli litli, 24.3.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1464

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband