27.10.2006 | 08:29
Slydda og slabb/rok og rigníng.
Já gott fólk,þetta er veðrið undanfarna daga.Er búin að vera með þráláta flensu undanfarið,en er að sjá fyrir endan á henni,lof sé Guði.Nú er bara beðið eftir að viðgerð ljúki á Rover en það verður sem fyrst.Frúin fékk sér Reno Meganic 2,enda ekki þorandi að setja undir hana Roverinn.Nú er hægt að setja inn tónlist og myndbönd á bloggið og mun ég gera það næstu daga.Annars er allt gott að frétta úr sveitinni.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1564
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ekki hægt að setja mig við stýrið á rover hehe ég er nú búinn að vera keyra rover en kannski ekki þinn en þann gráa kveða Eva
Eva Björk (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 00:25
Bwahaha já satt er það.. er Eva ekki ein af 4 konunum sem náð hafa að velta landrover!.. Enda gott hjá þér að setja hana á sjálfskiptan renault.. þannig eiga ljóskurnar að vera.. Allavega er ég og solls =)
kv.Ásta
Ásta-G (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.