7.4.2008 | 20:06
Hver man? Ólafslög!
Kreppa núna? Nei.1983 upplifðum við þá mestu kreppu og verðbólgu sem hér hefur komið.Það sem er að ske nú er smávægilegt miðað við það.130 % verðbólga og allt fór úrskeiðis sem frekast gat.Þá hrundi krónan,bensínið hækkaði upp úr öllu valdi.Ólafur(Framsókn setti verðtryggingu á lán en afnam þau af launum.Þá voru algengar hækkanir í kringum 40% á neysluvöru.Miðað við vísitölu þá var verðbólgan ríflega 200 % á ári.Hvað er fólk að væla?gömlu framsóknar kommarnir sem skæla mikið núna ættu að skoða söguna sína.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1464
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður.
Jú ég man eftir þessu fjöri en ég man að þeir sem voru að byggja gekk vel að koma sér upp húsi miðað við í dag. Vona að stjórnmálamennirnir fari að vinna fyrir kaupinu sínu og skeri niður eitthvað af þessum snobbferðum út um allan heim og ferðir Ingibjargar Sólrúnar eru orðnar alltof margar út af Öryggisráði sem ég get ekki séð hvaða gagn er í. Útgjöld þjóðarinnar aukast út af einhverju snobbi. Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.4.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.