Endir en samt ekki endir.

Job 3:20

Hví gefur Guð ljós hinum þjáðu og líf hinum sorgbitnu?

Job 5:11

til þess að hefja hina lítilmótlegu hátt upp, og til þess að hinir sorgbitnu öðlist mikla sælu;

Öll verðum við fyrir því að missa ástvini og misjafnt hvernig við tökumst á við það.í nótt missti ég bróðir minn sem var mér mjög kær.Hann var búin að vera mjög veikur í stuttan tíma,en samt er þetta áfall þó svo maður hafi grunað hvert stefndi.Á siðustu 4 árum höfum við systkynin misst báða foreldra okkar og þennan bróður.Nokkrum árum áður misstum við annan bróður.Skamt stórra högga á milli eins og sagt er.Það er mikll munur á því að takast á við svona,frelsaður eða ófrelsaður.Þetta er auðvitað mjög sárt og erfitt hvort sem er,en maður hefur meiri skilning og æðruleysi sem frelsaður maður.Árni minn kæri bróðir hvíl í friði og Drottinn blessi þig.

Matt 5:4

Sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu huggaðir verða.

                                                 Jobbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar Jobbi minn að votta þér samúð mína,vertu áfram sterkur. Kv Svenni

Svenni (IP-tala skráð) 25.11.2006 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1564

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband