21.6.2008 | 22:12
Kominn heim.
Er búinn að vera á Benedorm með fjölskyldunni,en mikið er ég feginn að vera kominn heim.Var með slökkt á símanum allan tíman,þannig að þetta var frí.Fyrsta fríið í nokkur ár.Kannski fullmikil hiti fyrir mig,en samt ekki gott veður að mati Spanjóla.Það rigndi og var skýjað í nokkra daga en heitt.Mikið var ég fegin að lenda hér í 5 stiga hita,meðan samferðafólkið skalf eins og hríslur,leið mér vel.Ísbjarnablús og verðbólga fjarri góðu gamni.Samt sem áður var þarna eitt í gangi sem minnti á Ísland,en það voru mikil mótmæli vörubílstjóra vegna olíuverðs.En þarna var lítrinn á 1,60 til 1,90 evrur og reikna þú nú.En orðinn brúnn og spengilegur haha.

Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1672
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
Athugasemdir
Sæll og blessaður.
Velkominn heim á Frón. Þú hefðir nú ekki viljað vera hér á Vopnafirði síðastliðna daga eftir að hafa komið heim frá Benedorm. Þá hefði þú veikst og þurft að flytja þig á spítala. Sjáðu bloggið hjá mér, síðustu færslu, þar sem ég segi frá heimkomu minni frá Akureyri og Reykjavík.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 22:46
Velkomin heim,hér hefur verið sól og gott veður allaveg er ég vel brunnin á öxlum og langt niður á bak...svona er að gleyma sólarvörn..kveðja til Evu og strákana.
Kveðja Heiður og co
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.6.2008 kl. 09:55
Velkomin heim kallinn.
Gulli litli, 23.6.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.