24.11.2006 | 20:40
Svo stutt í jólin
jæja þessi vika er búin að vera hálf skrítinn,kistulagníngin er búin og jarðað næsta mánudag.Þetta er alltaf jafnerfitt,maður sjóast ekki í svona það er víst.En lífið heldur áfram,ég var að stofna fyrirtæki í vikuni,Esekiel ehf og ættla að fara í innfluttníng og smásölu,hef mikla trú á þessu og trúi því að hægt verði að lifa alfarið á þessu,svo er ég með tromp sem ég upplýsi ekki strax,en það er stórt það get ég sagt ykkur.Nú það er enginn jólahugur í mér þessa dagana en meira hjá sumum,ég fer aldrey í jólafíling fyrr en um miðjan Desember,et þá síld og reykji vindla og set útiljós þannig er það nú hjá mér.Konan sér um gjafir og kort,en ég fæ að kaupa handa henni hehe.Hvað um það þetta er gott í bili.Drottinn blessi ykkur.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1564
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ! Vildi alla vega kvitta svona einu sinni er alltaf að kíkja á síðuna. Haltu áfram að vera duglegur að blogga. Bæjó Rósa
Rósa (IP-tala skráð) 25.11.2006 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.