17.8.2008 | 20:54
Tilvistarkreppuhroki.
Er það eina sem ég get sagt um atburði og framkomu borgarstjórnarfólks í Sódómu.Hvað um það hef verið á flandri í sumar,eftir að við komum frá Benedorm fengum við okkur fellihýsi,Var farið á Grundarfjarðardaga sem heppnuðust bara vel.Svo var það Akureyri um versló.Undanfarin ár hefur hátíð Akureyringa farið miður vel fram miðað við fréttir og umtal.En þetta var glæsilegt í ár og varð maður ekki var við mikla áfengisneyslu miðað við svona hátíð.Nú er það bara vinnan á fullu,en það var nú ætlunin að heimsækja Ara frænda á Vopnafjörð áður en sumri lýkur.Nenni ekki að skrifa um kreppu og pólítík að sinni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jobbi minn.
Sjáumst vonandi á Vopnafirði.
Vertu Guði falinn.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.