31.8.2008 | 09:45
Dýraníðingar á Þórshöfn!
Þetta er nú hreinn og klár viðbjóður,fréttirnar af því hvernig börnin á Þórshöfn fara með kettina og reyna svo líka að reka fé fram af björgum.Hver er ástæða þess að fólk hagi sér svona? Er það aðgerðarleysi og leiðindi vegna einangrunar á svona litlum stöðum?Alla veganna hefur mér fundist að flestar fréttir af dýraníði komi utan af landi.Það vil nú þannig til að ég þekki svolítið til á Þórshöfn og Raufarhöfn og verð að segja það,að fólk þarna viðhafði oft furðulegar gerðir sér til skemmtunar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt að þú værir hættur að blogga. Það gleður mig að svo er ekki..
Gulli litli, 31.8.2008 kl. 10:45
neinei Gulli minn.Ástæða bloggleysis míns er að hluta til,mikið að gera og svo bara leti.
kærar kveðjur
jósep sigurðsson, 31.8.2008 kl. 11:52
Sæll Jósef minn.
Það hefði verið gott ef þú hefðir tengt fréttina við bloggið þitt. Þessi frétt fór framhjá mér en vegna þess að þú bloggaðir um þetta þá veit ég pínu lítið um nágrannana.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.8.2008 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.