21.9.2008 | 20:25
Sterasokkur og gunga.
, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari ætlar að krefja 365 miðla um skaðabætur vegna Kompásþáttar sem sýndur verður annað kvöld.
Lögmaður Benjamíns segir birtingu myndbands, sem sýnir Benjamín ráðast með grófu ofbeldi á umdeildan athafnamann, fela í sér brot á friðhelgi einkalífs sem njóti verndar stjórnarskrár og mannréttindasáttmála Evrópu.
Ritstjóri Kompáss segir að málshöfðunin hafi engin áhrif á birtingu mynbandsins en Kompás verður í opinni dagskrá á Stöð 2 á morgun strax að loknum fréttum.
SEM SAGT!það má berja fólk samkvæmt stjórnarskrá,eða þannig.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1464
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.