4.10.2008 | 16:02
Anna Pála"pirruð með blauta bleyju".
Ef hægt er að tala um gjöreyðingarvopn í okkar hagkerfi,þá ganga þau um í Boss jakkafötum með gel greitt hár niður á axlir.Allir tilbúnir til árásar en eingin með úrræði.Partíið er búið og núna taka við x langir timburmenn.Við eigum öll einhverja sök í þessum vanda,kaupa og kaupa,borga seinna.Þekkið þið það?
![]() |
Krefjast þess að Davíð víki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1653
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er allavega saklaus núna...
Gulli litli, 4.10.2008 kl. 16:09
Það er ótrúlegt hvað ungir jafnaðarmenn og raunar flest ungt fólk á vinstri kanti stjórnmálanna þolir ekki Davíð Oddsson. Það er auðvitað þannig að börnin í þessum flokkum hafa verið alin upp við það að Davíð sé pestin og allt sem maðurinn komi nálægt sé af illsku eða einhverskonar vanhæfni. Það sem þessir krakkar skilja hinsvegar illa er að Davíð Oddsson er eini maðurinn eða einn af fáum mönnum sem hefur þorað og þorir að taka erfiðar ákvarðanir og láta sínar skoðanir í ljós. Hann er með hag þjóðarinnar allrar í öngvegi og hefur alltaf verið. Ég efast samt um að rassblautar bleyjustelpur eins og Anna Pála formaður ungra Jafnaðarmanna eigi eftir að ná því í nánustu framtíð hversu mikill leiðtogi Davíð er og hefur verið fyrir þessa þjóð. Öfgarnar í ummælum vinstrimanna í garð Davíð eru oftast þannig að fólk hristir hausinn og tekur ekkert mark á þeim. Allavega þeir sem hafa örlítið vit á pólitík og láta ekki öfgaríkt uppeldi ráða sínum pólitísku skoðunum fram á fullorðins ár. Það sjá allir hatrið sem birtist í þessum orðum í garð Davíðs og það geta allir lagt saman tvo og tvo í tengslum við ummæli þessara barnalegu samtaka og annarra á vinstri kantinum undanfarin ár. Til skammar og sýna mikla þröngsýni þessara krakka.
Frelsisson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 17:17
öndvegi átti þetta að vera ekki öngvegi... hehe
Frelsisson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 17:51
Já Gulli minn,nú er þú sársaklaus af þessu.
Frelsisson,það er rétt,eingin veit hvað átt hefur fyrr en mist hefur.
jósep sigurðsson, 5.10.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.