25.2.2009 | 22:41
Er þá nornaveiðunum lokið?
Held ekki.Heimili og fyrirtæki boðin upp á hverjum degi í umboði minnihlutastjórnar sem fékk umboð í 80 daga til að bjarga heimilum og fyrirtækjum.Djöfulsins hyski og ekkert annað,það verður gaman á sjá svipinn á þessu liði þegar Davíð lætur allt á borðið.Heil stofnun lögð í rúst vegna þráhyggju Skallagríms.Svona lagað hefur ekki sést hér síðan að Jónas frá Hriflu var tekin með valdi úr umferð af óvildarmönnum sínum.Er það virkilega að fólk haldi að þetta sé lýðræði sem viðgengst hér þessa daga og síðustu vikur vikur.Landið var í rúst en verður rjúkandi rúst í vor.Þessi minnihlutastjórn hefur akkúrat ekkert gert fyrir mig og þig og mun ekki gera,því þau frumvörp sem lögð hafa verið fram var búið að gera fyrir stjórnarskipti.Eina nýja frumvarp Jóhönnu og co er um seðlabanka unnið á harðahlaupum í skjóli nætur.
Seðlabankafrumvarp afgreitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1555
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mikið rétt hjá þér.
Rauða Ljónið, 25.2.2009 kl. 22:52
Um leið og það er kominn nýr seðlabankastjóri þá er kreppan búinn og atvinnuleysið búið. Heimilum og fyrirtækjum verður borgið.
Loksins loksins, um leið og nýi seðlabankastjórinn verður búinn að gefa IMF puttann.
http://www.youtube.com/watch?v=CmPNuruWMTA
Haraldur Pálsson, 25.2.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.