14.12.2006 | 00:36
Gott á tímann?
Það er hryggilegt þegar virt fréttastöð eins og stöð 2,skuli setja framm frétt án rannsóknar á sannleiksgildi og tengja hana svo fréttatilkynníngu frá öðrum aðila. Í þessu tilfelli félagsmálaráðuneyti. Hér er ég að skrifa um frétt stöðvar 2 á því að forstöðumaður Byrgisins sé að sólunda fé skattborgara í eigin þágu. Þann 1 Des var Byrgið 10 ára.Þeir sem vita og þekkja sögu og starf Byrgisins vita þá að þessi rekstur hefur verið mjög erfiður og þúngur baggi á Guðmundi og Helgu fjárhagslega,bitnað á þeirra fjölskyldu lengst af. Þetta starf þeirra er óeigingjarnt og kostar miklu meira en það sem nemur fjárstyrk ríkisins. Hver borgar þá mismuninn? Það eru margir góðir aðilar sem koma að þessu í formi framlaga,með matarstyrkjum. Þeir sem vinna í Byrginu eru þar ekki fyrir launin,því þau eru lág,heldur er það hugsjón sem stjórnar því að við erum þarna mörg hver. Það er hreinlega ekki hægt að misnota upphæð sem dugar ekki fyrir rekstrinum nema c: 6-8 mánuði. Guðmundur hefur oft þurft að taka fé að láni til að dæmið gangi upp,en það er samt alltaf mínus á þessu. Bræður og systur! skoðið hjarta ykkar áður en þið dæmið eða takið þátt í svona umræðu,margir hafa eignast líf í Byrginu og skulu virða það,nema þetta hafi verið svona gott á götuni.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fannst heil á húfi eftir 63 ár
- Mozart-kúlan á undanhaldi í Austurríki
- Býður ólöglegum innflytjendum 1.000 dali
- OpenAI ekki breytt í fyrirtæki í hagnaðarskyni
- Þrír látnir og níu saknað eftir að bát hvolfdi
- Yfirheyrslur í hryðjuverkamáli standa yfir
- Staðfesta áætlun um að leggja undir sig Gasa
- Fundu kókaín í bananakassa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.