29.4.2006 | 12:25
Grill og næs í dag
Í dag er svolítill vindur og annað slagið rigníng.Þetta er kannski ekki besta veðrið til að grilla í en sjálfsagt hægt að bíða lengi eftir einhverju sérstöku grillveðri.Þannig að það verður grillað í dag.Víð ætlum að grilla saman,við,Árni og Ásta,Gummi og Íngi á Jóa Fel túrbínuni.Það verður margréttað svo allir fái nú eitthvað við sitt hæfi,Ásta er til dæmis grænmetisæta svo hún fær salat.Hvað um það nú þarf að fara á Selfoss og versla það sem vantar,en nóg að sinni.Drottinn blessi þá sem þetta lesa.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1555
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.