19.12.2006 | 23:30
Rétt eða rángt?
Maður sem hylur andlit sítt og hefur ekki nafn,er sagður hafa eitthvað að fela eða er bófi. Þannig lít ég á þá sem sagt hafa Jóhannesi í Kompási frá miklum raunum og þjáníngum í Byrginu. Mun Kompás rétta hlut þeirra? nei. Fólk sem þorir ekki að koma fram eða leita strax réttar síns er á því er brotið,er ekki trúverðugt. Við þekkjum söguna úlfur,úlfur og eldur,eldur. Það er nú einu sinni þannig þar sem er lýðræði, þá fer sá sem brotið er á til lögreglu, gefur skýrslu sem síðan er send saksóknara sem ékveður hvort tilefni sé til ákæru. Fréttamiðlar eru til að flytja svo fréttir af þessu ef fréttnæmt er. Þeir eru ekki rannsakendur, ákærendur og að lokum dómarar. Mér leiðist alveg afskaplega þessi stormur í vatnsglasi kompáss gegn Gumma vini mínum, sem bjargað hefur fjölda manns frá dauða og komið mörgum til betra lífs. Öll vitum við að svona starf er erfitt og erfitt að gera svo öllum líki,en ég veit að fleyri eru ánægðir en óánægðir, en oftast er það nú þannig að það heyrist yfirleitt hærra í þeim óánægðu. Hvers vegna? jú við erum svo upptekin af að heyra það sem illt er og ófarir annara hvort sem þær eru sannar eða lognar ganga betur í marga. Ert þú svoleiðis? vonandi ekki,en öll þurfum við að vera vakandi og takið eftir! kærleikur,ást og umhyggja kostar ekkert.
Jobbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegt Blogg hjá þer Jobbi minn :*
kv.Ásta G
Ásta G (IP-tala skráð) 19.12.2006 kl. 23:54
Hæ fínt blogg hjá þér vonandi fer að koma logn hjá ykkur þarna fyrir austan:)
Kveðja Hugrún
Hugrún (IP-tala skráð) 20.12.2006 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.