30.4.2006 | 12:57
Svo saddur!
Jæja:það var grillað í gær og veðrið var ekki svo slæmt,það skánaði er líða fór á daginn.
Við grófum læri og það mallaði í 3 tíma.Á meðan grilluðum við á túrbínuni,nautafille-folaldalundir-lambafille-sirlonlamb og kjúklíngabringur,svo voru grillaðir hamborgarar fyrir strákana
Maggi Einars,Villi og Hreinsi bættust í hópinn þannig að þetta var 12 manna borðhald,samanber síðustu kvöldmáltíð Meistaranns.Borðhaldi lauk með því að það voru grillaðir bananar fylltir með súkkulaði og bornir fram með þeyttum rjóma.Eftir þetta voru menn hér nánast afvelta og voru frekar framlágir er þeiru tíndust heim rétt fyrir miðnætti.Hvað um það þetta var rosalega gaman og þettir hópin ef eitthvað er og verður endurtekið.Takk fyrir mig.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1555
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.