Gleđileg jól

Nú er alveg ađ bresta á algjört spennufall hjá mörgum. Ţađ er ótrúlegt hvađ viđ erum gjörn á ađ gera allt á síđustu stundu. Ţađ er eins og ţađ komi mörgum á óvart ađ jólin séu gengin í garđ, samt heyrir mađur hjá mörgum, ađ ţeir séu búnir ađ vera í jólastússi síđustu 2 mánuđina fyrir jól en samt er hitt og ţetta eftir og allt á ađ gerast strax. Ţađ er ótrúlega erfitt ađ vera í kringum svona. Fyrir mér eru jólin hátíđ ljós og friđar en ekki afmćlishátíđ Jesús krists, hann er nú ekki einu sinni fćddur ţennan dag. Hvađ um ţađ, Jesús er ljósiđ og ljósiđ er Jesús og ađ eiga Jesú er friđur og kćrleikur í hjarta. Ţess skulum viđ fyrst og fremst minnast ţessa daga sem framundan eru. Ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla og Drottinn blessi ykkur.

                                                   Jobbi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1697

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband