29.2.2008 | 17:26
Að byrgja brunninn áður en...............
Er þetta málið?að senda óharðnaða unglinga í læri hjá þeim eldri.Eru við að taka USA til fyrirmyndar?Þar hafa 2270 unglingar frá 14 til 18 ára verið dæmdir til ævilangrar fangelsisvistar án möguleika á náðun.Þrjú fylki skara þar fram úr,Michigan,Pensilvania og Louisiana.Eitt dæmi!ung stúlka dæmd í ævilangt fangelsi án möguleika á náðun,án sannana,og til frádráttar kemur 264 dagar sem hún var í gæslu.Vita þeir hvenar hún deyr?svo hún geti nýtt þessa 264 daga?Þurfum við hér að endurvekja unglingaheimili ríkisins eða byggja unglingafangelsi?
Ungir menn fá þunga dóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.