19.3.2008 | 21:46
Tilvistarkreppa Framsóknar.
Halda þeir virkilega,að aðildarumsókn bjargi hér þessu ástandi sem er í efnahagslífinu!Greinilega.Brussel var að auka mjólkurkvóta sinna ríkja um 2%,en við litla kátínu Þjóðverja og Dana.ESB þjóðirnar eru nánast búnar að þurrka upp þau fiskimið er þeir ráða yfir,og því gott á fá Ísland inn.Lagasetningar ESB ríkjanna koma í um 80 % tilfella frá Brussel.Það er sama hvernig á það er litið,það er verið að framselja sjálfstæði þeirra sem í ESB eru til möppudýra í Brussel.Hvernig dettur mönnum það í hug,að við getum samið öðruvísi en aðrir,fengið allt en ekkert látið á móti?Ég myndi frekar vilja sjá okkur taka upp annan gjaldmiðil en láta ESB eiga sig.
Óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar. Jobbi
Vilja aðildarviðræður við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við getum örugglega samið betur en aðrir. Ekki gleyma hvað við erum frábær... miðað við höfðatölu..besta lambið, besti fiskurinn og auðvitað sætustu stelpurnar.....en auðvitað miðað við höfðatölu....
Gulli litli, 20.3.2008 kl. 13:55
Eitt enn.....veistu um einhvern sem kýs Framsóknarflokkinn...ég þekki engann!
Gulli litli, 20.3.2008 kl. 14:01
hehe,ég vissi ekki einu sinni að það væri til ÚNGIR Framsóknarmenn,hélt að Guðni og Bjarni Harðar væru þeir síðustu.
jósep sigurðsson, 20.3.2008 kl. 15:06
Sælir strákar. Skemmtileg innlegg og vonandi rætist spá Þorgerðar Katrínar að Framsóknarflokkurinn sé að kála sjálfum sér. Farið hefur fé betra.
Nei takk = ESB
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.3.2008 kl. 17:42
Framsóknarflokkurinn og Evrópusambandið eru óværur sem ber að forðast.
Gleðilega páska .
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 12:29
sæll Kári,er alveg sammála þér.Gleðilega páska.
jobbi
jósep sigurðsson, 22.3.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.