11.4.2008 | 22:56
Dýraníðingar með leyfi!
Þetta er með viðbjóðslegri og frumstæðari aðferðum sem til eru,til að aflífa dýr.Sést hefur er þeir berja kópana í hausinn,reka svo krókinn í þá til að draga þá,að þeir eru oft bara vankaðir eftir höggið er þeir fá krókinn í sig.Evrópuþjóðir eiga að banna innfluttning á kópaskinnum.
Selveiðum að ljúka við Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1464
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu með einhverjar traustar heimildir fyrir því að þessir löglegu veiðimenn geri þetta svona að jafnaði?
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 00:55
Sæll Jobbi minn.
Sorglegt að maðurinn geti ekki notað aðferðir sem drepa dýrið strax í staðinn fyrir að það þarf að kveljast. Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.4.2008 kl. 10:55
Það þarf að veiða allar tegundir en það þarf að gera það vel....
Gulli litli, 12.4.2008 kl. 10:58
Sæl öll sömul.Guðmundur,já það eru til jafntraustar heimildir fyrir því að þetta viðgangist eins og ekki.Vegna minnkandi kvóta hefur innbyrðisátökum þessara veiðimanna leit til ljótra aðferða,því þetta er kapphlaup upp á líf og dauða.En að jafnaði er þetta vonandi skárra.
jósep sigurðsson, 13.4.2008 kl. 14:30
Sæll frændi, og aðrir bloggarar,það er ekki langt síðan að i fréttum sjónvarps var verið að segja frá veiðum Kanadamanna og sýndar fréttamyndir þar af.Ekki þarf neinn sérfræðing til að sjá að þessi veiðiaðferð er grimdarleg og í alla staði ómannúðleg. Hvort sem menn eru með eða móti þessum veiðum þá eru þær þær eru til skammar fyrir þá sem þær stunda. Það er ekki svo langt síðan síðan við Íslendingar drekktum selkópum í stórum stíl,en selabændur stunduðu kópaveiði í net. Það voru ljótar aðfarir,og gleymist engum sem sá hvernig urturnar reyndu í örvæntingu að hjálpa kópunum.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 13.4.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.