Sumarhátíð Byrgisins.

SvalurSælt veri fólkið!Jæja það er komin dagsettning á sumarhátíðina,en hún er 27 júli og er í fjóra daga.

Fyrir þá sem ekki vita er þetta fjölskylduhátíð án áfengis og vímuefna.Þarna er boðið upp á ýmsa afþreyingu fyrir börn og fullorðna,svo sem leiktæki,boltaleiki,samkomur,tónleika svo eitthvað sé nefnt.Stemt er að því að fá hingað erlendar hljómsveitir svo sem Glen Kaiser og Telecast en Telecast var hér í fyrra og eru frábærir,svo má ekki gleima Parsons band.Ég ætla að reyna að vera með hesta fyrir krakkana og sitthvað fleyra sem mér dettur í hug.Endilega fylgist með hérna ég set hér inn jafnóðum og það er klárt.Drottinn blessi. Jobbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

jósep sigurðsson
jósep sigurðsson
Hef áhuga svona almennt á lífinu og tilveruni.Áskil mér þann rétt að hafa skoðanir á málefnum og þjóðmálum án þinnar íhlutunar en þér er frjálst að gefa coment án skítkastsjobbisig@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 1182

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

ApologetiX - Love The Jews (Love Me Do / Beatles)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband