Færsluflokkur: Dægurmál
19.3.2008 | 21:46
Tilvistarkreppa Framsóknar.
Halda þeir virkilega,að aðildarumsókn bjargi hér þessu ástandi sem er í efnahagslífinu!Greinilega.Brussel var að auka mjólkurkvóta sinna ríkja um 2%,en við litla kátínu Þjóðverja og Dana.ESB þjóðirnar eru nánast búnar að þurrka upp þau fiskimið er þeir ráða yfir,og því gott á fá Ísland inn.Lagasetningar ESB ríkjanna koma í um 80 % tilfella frá Brussel.Það er sama hvernig á það er litið,það er verið að framselja sjálfstæði þeirra sem í ESB eru til möppudýra í Brussel.Hvernig dettur mönnum það í hug,að við getum samið öðruvísi en aðrir,fengið allt en ekkert látið á móti?Ég myndi frekar vilja sjá okkur taka upp annan gjaldmiðil en láta ESB eiga sig.
Óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar. Jobbi
Vilja aðildarviðræður við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.3.2008 | 23:36
Kreppa og krepputal!
Hvar er þessi kreppa?
Þrjátíu prósent fleiri nýir bílar voru skráðir til heimilis á Íslandi það sem af er þessu ári, miðað við sama tíma í fyrra. Og enn fleiri bílum var fleygt í brotajárn. Bílasalar eru brattir og búast ekki við miklum samdrætti.
Það er sum sé ekkert lát á sölu nýrra bíla á landinu. Sá kvittur var á kreiki að bílasala hefði hrunið um miðjan síðasta mánuð. Ekkert er fjær sanni. Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu voru rösklega tvöþúsund og níuhundruð nýir bílar skráðir hér með heimilisfestu frá áramótum og fram í miðjan febrúar.
Það gerir 44 bíla á dag.
Síðan þá hefur bjartsýnin í þjóðfélaginu tekið nokkra dýfu, en ekki hjá þeim sem langaði í nýjan bíl. Því frá miðjum febrúar og til gærdagsins voru tæplega tólfhundruð nýir bílar skráðir hjá Umferðarstofu.
Það gerir 46 bíla á dag.
Og bjartsýnin er allsráðandi þegar við skoðum tölur frá í fyrra, frá áramótum 2007 til 12. mars voru rúmlega 3200 (3221) nýir bílar skráðir.
Á þessu ári voru þeir 4115 - 28% fleiri.
Og þeim fækkar heldur ekkert bílunum sem er kastað á haugana eða seldir á fimmtánþúsundkall í brotajárn...
Frá áramótum til 12. mars í fyrra - var rúmlega 1490 bílum fleygt - en nú frá áramótum lauk æviskeiði 1612 eintaka af þarfasta þjóninum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.3.2008 | 22:17
Að sníða stakk eftir vexti.
Verst er að eiga ekkert heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.3.2008 | 19:02
Hræsnari og trúður?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2008 | 17:21
Komnir í gírinn.
Rándýrt mark hjá Torres í stórsigri Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2008 | 21:42
Myntbandalagið í uppnámi?
Hátt gengi evru rætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.3.2008 | 19:52
Hvað!er fólk farið að hugsa?
10% í elsta aldurshópi fá engar lífeyrissjóðstekjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.3.2008 | 00:34
Þeir fengu á lúðurinn.
Jónsson & Lemacks með 8 Lúðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2008 | 00:13
Hvenar hefur maður drepið mann.....................
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.2.2008 | 17:26
Að byrgja brunninn áður en...............
Ungir menn fá þunga dóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1555
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar